„Liverpool“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
 
== Skjaldarmerki ==
[[Mynd:LiverpoolCoat Cityof Council coatarms of armsLiverpool City Council.png|thumb]]
[[Skjaldarmerki]] borgarinnar er [[skarfur]] með þara í nefinu. Skarfurinn er þó oftast kallaður lifrarfugl (Liver Bird) og kemur víða við í sögu Liverpool. Skjaldarberanir eru sjávarguðirnir [[Tríton]] til hægri og [[Neptúnus (guð)|Neptúnus]] til vinstri. Báðir halda þeir á fánum. Á einum er skip í fullum seglum og á hinum er skarfur. Efst er enn annar skarfur með þara í nefinu. Neðst er boði með áletrun, en hún merkir: ''Guð hefur veitt oss þessar blessanir''. Skjaldarmerki þetta var veitt [[1797]] og átti að herma eftir merki [[Jóhann landlausi|Jóhanns konungs landlausa]]. Merki hans var upphaflega örn með smágrein í nefinu en það týndist [[1644]]. Þegar nýtt merki var búið til, tókst ekki betur en svo að listamaðurinn taldi að örninn væri skarfur. Allt í merkinu, skarfurinn, þarinn, sjávarguðirnir og skipið, vísa til hafsins og mikilvægi þess í efnahag Liverpool.