„Lagarfljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bernello (spjall | framlög)
Ég hef sett inn mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[File:Iceland Egilsstadir Lagarfljot Lake.JPG|thumb|right|300px|Vatnið með skóginum]]
 
'''Lagarfljót''' er [[jökulá]] sem fellur um [[Fljótsdalshérað]]. Frá upptökum þess undan [[Eyjabakkajökull|Eyjabakkajökli]] og niður í [[Fljótsdalur|Fljótsdal]] nefnist fljótið '''Jökulsá í Fljótsdal''' en þar tekur við stöðuvatniðstöðuvatn sem stundum er nefnt '''Lögurinn'''. Vatnið er 35 km langt, ogþekur telst53 þriðja stærsta stöðuvatn á Íslandikm², og er dýpi þess er allt að 112 metrar. Vatnið telst þriðja stærsta og sjötta dýpsta stöðuvatn Íslands. Ósar Lagarfljóts eru við [[Héraðsflói|Héraðsflóa]] og hefur fljótið þáþar fallið um 140 km langa leið frá upptökum sínum. Lagarfljót er sjötta lengsta á Íslands. Helstu þverár Lagarfljóts eru Kelduá, Grímsá og Eyvindará. Samkvæmt þjóðsögum lifir vatnaskrímslið [[Lagarfljótsormurinn]] í fljótinu.
 
Við Lagarfljót standa tilmeðal dæmisannars [[Egilsstaðir]], [[Fellabær]], [[Hallormsstaður]] og [[Eiðar]]. [[Hringvegurinn]] liggur yfir Lagarfljót við Egilsstaði um 301 metra langa brú. semVar varþessi brú sú lengsta á Íslandi þegarfrá því hún var byggð.<ref>{{H-vefur | url = http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_lagarfljot.htm | titill = LAGARFLJÓT | miðill = Nat.is | dags skoðað = 1528-0301-20132016}}</ref> árið 1958 og fram til ársins 1973.
 
Fljótið er stíflað á tveimur stöðum til [[Vatnsaflsvirkjun|raforkuframleiðslu]]. Fyrst neðan [[Eyjabakkafoss]] með 38 metra hárri stíflu sem nefnist Ufsarstífla og er hluti [[Kárahnjúkavirkjun]]ar og einnig neðar við [[Lagarfossvirkjun]]. Með Kárahnjúkavirkjun var rennsli [[Jökulsá á Brú|Jökulsár á Brú]] einnig að mestu veitt yfir í Jökulsá í Fljótsdal sem hefur haft mikil áhrif á rennsli, grugg og hitastig í Lagarfljóti.