„Ljósapera“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Laga
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Gluehlampe 01 KMJ.jpg|thumb|Glóþráðarpera]]
'''Ljósapera''' eða '''glópera''' (fyrrum: '''rafmagnspera''' eða '''glóðarlampi''', en sjaldnar '''þráðarlampi''', '''ljósakúla''' eða '''kúlupera''') er [[ljós]]gjafi gerður úr gagnsæju, möttu eða hvítu hylki sem er oftast peru- eða pípulaga, með [[glóþráður|glóþræði]], sem glóir þegar [[Rafstraumur|rafstraumimi]] er hleypt á hana. Sumar ljósaperur nota glóandi [[gas]] í stað glóþráðar. [[Þróun]] ljósaperunnar tók allnokkra [[Áratugur|áratugi]] og komu margir þar við sögu, en oftast er [[uppgötvun]] ljósaperunnar eignuð [[Thomas Alva Edison]], [[Bandaríkin|bandarískum]] [[uppfinning]]amanni, og ársett [[1879]]. [[Edison]] fann þó í raun ekki upp ljósaperuna sem slíka, heldur endurbætti aðferðir og efnisval annarra þannig að útkoman varð [[pera]] sem gat enst dágóðan tíma áður en þráður hennar brann. Þannig gat hann gert ljósaperuna að seljanlegri [[Markaðsvara|markaðsvöru]], en það hafði engum tekist áður. Fyrsta [[borg]] veraldar, sem lýst var upp með [[rafmagn]]i í stað [[gas]]s var [[New York]] (neðsti hluti [[Manhattan]]) og stóð [[Thomas Edison]] fyrir því. Fyrsta [[rafstöð]]in tók til starfa þann [[4. september]] [[1882]] og stóð hún við [[Pearl Street]] þar í borg.
 
== Upphaf ljósaperunnar ==