„Frankfurtskólinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
 
=== Helstu fræðimenn skólans. ===
Marx Horkheimer, heimspekingur og félagsfræðingur réði inn til skólans marga af þeim merkustu fræðimönnum 20. aldarinnar sem lögðu grunninn af Frankfurtskólanum. Menn eins og Theodor W. Adorno, Erich Fromm og Herbert Marcuse.
Fleirri fræðimenn skólans má nefna: Otto Krichheimer, Leo Löwenthal, Franz Leopold Neumann, Henryk Grossman, Siegfried Kracauer, Alfred Rethel og Walter Benjamin. Undir nýrri kynslóð fræðimanna við Frankfúrtskólann má svo nefna: Jürgen Habermas, Claus Offe og framkvæmdastjóra skólans í dag Axel Honneth
 
=== Critical Theory ===
[https://en.wikipedia.org/wiki/Critical_theory Critical Theory] er skóli hugsana sem þróaðist í Þýskalandi frá þriðja tug síðustu aldar, af fimm fræðimönnum Frankfúrtskólans, þeim Herbert Marcuse, Theodor Adorno, Max Horkheimer, Walter Benjamin og Erich Fromm. Critical Theory lýsir ný Marxiskri heimspeki þar sem hugmyndafræði samtíma þeirra félaga væri helsta hindrun mannlegrar frelsunar. Samfélagið og menningin var skoðað með gagnrýnum augum og lagt á það mat útfrá félags- og hugvísindum.