„Norn (tungumál)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Norn''' var [[tungumál]] [[Málaætt|ættað]] úr [[fornnorræna|fornnorrænu]] sem talað var á [[Hjaltland]]i, í [[Orkneyjar|Orkneyjum]] og í [[Caithness|Katanesi]] áður en [[Skoska|lágskoska]] fór að taka þar yfir á [[15. öld]]. Málið var þó notað eitthvað fram á [[18. öld]] en ekki er nákvæmlega vitað hvenær það dó út. Leifar málsins lifa enn í skoskum mállýskum á svæðinu.
 
[[Matteusarguðspjall|Matteus]] 6:9-13 ([[Faðir vor]]) á orkneysku norn: