„Austurnorræn tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austurnorræn mál''' eru [[danska]] og [[sænska]]. Málsögulega eru [[gotlenska]] og [[skánska]] einning sjálfstæð tungumál en hafa á síðustu öldum talist mállýskur í sænsku.

Taka skal fram að ýmsar [[mállýska|svæðis- og stéttarmállýskur]] í [[Noregur|Noregi]], þar með talið [[norskt bókmál|bókmálið]] og [[riksmål|ríkismálið]] hafa talist bæði til austur- og [[vesturnorræn tungumál|vesturnorrænna mála]]. Í héruðunum [[Bohuslän]] og [[Jamtland]]i, sem tilheyrt hafa [[Svíþjóð]] síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.
 
{{Stubbur|málfræði}}