Munur á milli breytinga „Norræn tungumál“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Old norse, ca 900.PNG|right|250px|thumb|Þessi mynd gefur hugmynd um útbreiðslu [[fornnorræna|fornnorrænu]] í kringum upphaf [[10. öld|10. aldar]]. Rauði liturinn sýnir mállýskuna '''vesturnorrænu'''; appelsínuguli liturinn sýnir mállýskuna '''austurnorrænu'''. Bleiki liturinn sýnir [[gotlenska|forngotlensku]] og græni liturinn sýnir aðrar germanskar mállýskur sem norrænir menn gátu skilið og gert sig skiljanlega við talendur þeirra.]]
 
Málsögulega eru norrænu málin yfirleitt flokkuð í tvo hópa:
* [[Austurnorræn tungumál]] sem eru [[danska]] og [[sænska]].
* [[Vesturnorræn tungumál]] sem eru [[norska]], [[norn_færeyska]] og [[íslenska]], ásamt útdauðu málunum [[norn (tungumál)|norn]], sem talað var nyrst á [[færeyskaBretlandseyjar|Bretlandseyjum]] fram á 18. öld, og [[íslenskagrænlandsnorræna|grænlandsnorrænu]], sem töluð var fram á 15. öld.
 
Tenglar
Taka skal fram að ýmsar [[mállýska|svæðis- og stéttarmállýskur]] í [[Noregur|Noregi]], þar með talið [[norskt bókmál|bókmálið]] og [[riksmål|ríkismálið]] hafa talist bæði til vestur- og austurnorrænna mála. Í héruðunum [[Bohuslän]] og [[Jamtland]]i, sem tilheyrt hafa [[Svíþjóð]] síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.
 
Einnig hafa norrænu málin flokkast í suður- norðurnorræn mál:
* [[Suðurnorræn tungumál]] sem eru danska ásamt [[suðursænskar mállýskur|suðursænskum mállýskum]], sem einnig hafa verið nefndar [[austurdanskar mállýskur]]. Þær eru talaðar í [[Halland]]i, á [[Skánn|Skáni]], í [[Blekinge]] og á [[Borgundarhólmur|Borgundarhólmi]].
* [[Norðurnorræn tungumál]] sem eru öll önnur norræn mál.
 
Þriðja skilgreiningin flokar norrænu málin í meginlands- og eyjamál:
* Norræn meginlandsmál sem eru danska, norska og sænska.
* Norræn eyjamál sem eru íslenska og færeyska, ásamt útdauðu málunum [[norn (tungumál)|norn]] og [[grænlandsnorræna|grænlandsnorrænu]].
 
== Tenglar ==
* [http://www.norden.org/is/um-northurloend/tungumal/norraenar-ordabaekur?set_language=is Listi yfir netorðabækur á Norðurlandamálunum]
* [http://translation.norden.org/is/um-northurloend/tungumal/tungumal Um tungumál á Norðurlöndunum]
Óskráður notandi