„Vesturnorræn tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 3 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1792570
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vesturnorræn mál''' eru [[Norræn tungumál|norrænu málin]] [[íslenska]], [[færeyska]] og [[norska]]. Taka skal fram að ýmsar [[mállýska|svæðis- og stéttarmállýskur]] í [[Noregur|Noregi]], þar með talið [[færeyskanorskt bókmál|bókmálið]] og [[Nornriksmål|ríkismálið]] hafa talist bæði til vestur- og [[austurnorræn (tungumál)|nornausturnorrænna mála]]. Í héruðunum [[Bohuslän]] og [[Jamtland]]i, sem tilheyrt hafa [[Svíþjóð]] síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.
 
Útdauðu málin [[Norn (tungumál)|norn]], sem talað var nyrst á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]], og [[grænlandsnorræna]] tilheyrðu einnig vesturnorrænum málum.
 
== Tenglar ==