„Chimamanda Ngozi Adichie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sandrat08 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bætti við tenglum
Lína 1:
[[Mynd:Adichie chimamanda download 1.JPG|thumb|Chimamanda Ngozi Adichie]]
'''Chimamanda Ngozi Adichie''' (fædd 15. september 1977) er Nígerískur [[rithöfundur]]. Hún byrjaði snemma að lesa, um fjögurra ára, og var einungis 7 ára þegar hún byrjaði að skrifa sögur<ref name="adichie">https://www.ted.com/speakers/chimamanda_ngozi_adichie sótt 22. janúar 2016</ref>. Chimamanda ólst upp í Nsukka í [[Nígería|Nígeríu]] og er næst yngst af sex systkinum. Foreldrar hennar eru Grace Ifeoma and James Nwoye Adichie<ref name="cnabio">http://www.l3.ulg.ac.be/adichie/cnabio.html sótt 22. janúar 2016</ref>. Á uppvaxtar árum Chimamanda störfuðu báðir foreldrar hennar við háskóla Nígeríu í Nsukka; faðir hennar sem kennari og móðir hennar sem ritari. Chimamanda byrjaði í læknis- og lyfjafræði við háskóla Nígeríu en hætti eftir eitt og hálft ár, þá 19 ára gömul, og fór til Bandaríkjanna. Þar fékk hún námsstyrk til háskólanáms í stjórnmálafræði og samskiptum við Eastern Connecticut ríkisháskólann. Þaðan útskrifaðist hún 2001 og tók síðan meistarnám í skapandi skrifum við [[Johns Hopkins-háskóli|Johns Hopkins]] háskólann í Baltimore. Árið 2008 lauk hún sinni annari meistaragráðu, þá í afrískum fræðum við [[Yale-háskóli|Yale]] háskólann<ref name="cnabio" />.
 
== Ritverk ==
Lína 28:
*Chicago Tribune Heartland verðlaunin 2013, í flokki skáldsagna.
*National Book Critics Circle verðlaunin 2013 í flokki skáldsagna.
*Komst á lista [[The New York Times|New York Times]] Book Review yfir tíu bestu bækur ársins 2013.
*Komst á lista [[BBC]] yfir tíu bestu bækur ársins 2013<ref name="cnaawards" />.
 
=== Önnur verk ===