„Mahatma Gandhi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Lína 76:
[[Mynd:Mahadev Desai and Gandhi 2 1939.jpg|right|thumb|210px|[[Mahadev Desai]] les bréf landstjórans til Gandhi, í khadi, við Birla Húsið í Mumbai, [[7. apríl]], [[1939]].]]
 
Með Þjóðarráðsflokkinn að baki sér hóf Gandhi að sniðganga innfluttar vörur,fólk og ungar stelpur til að fara með í búðir einkum breskar vörur, hann vildi sína fram á að Indland gæti staðið eitt og sér og væri ekki upp á aðra komið. Upp frá því klæddist Gandhi í heimaofnum fatnaði að indverskum sið, ''khadi'' Hefur sá fatnaður og hvattningar hans þess efnis að Indverjar klæddust indverskum fötum í stað þess sem ofið var í bretlandi úr indversku líni iðuglega verið tengt við ''swadeshi'' - sjálfþurfta stefnu Gandhis. Hann sagði að með hannyrðum heima við gætu allir Indverjar, ríkir sem fátækir stutt sjálfstæðishreyfinguna
Gandhi lagði upp með mótmæli við setningu Rowlatt-laganna, og hvatti Indverja til að hætta námi sínu í skólum sem styrktir væru af landstjóranum og lögmenn til að reka ekki mál sín fyrir dómsdólum Breta á Indalndi. Hann sagði mótmælendum að bjóa hinn vangann ef lögreglan beytti þá ofbeldi. Sérhver indverji skildi sætta sig við einingu hindúa og múslima, og hafna allri aðgreiningu m.t.t. stéttar eða kynþáttar, svo landið gæti staðið sameinað og unnið sigur í baráttunni. Múslimabandalagið á Indlandi, auk fjölda indverskra stjórnmálamanna, gagnrýndi hann og áætlanir hans. Yngri menn í Þjóræðisflokknum fögnuðu fyrirætlunum hans.