„Segulljós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
m Tók aftur breytingar 217.171.220.251 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
[[Mynd:AuroraB.jpg|thumb|Norðurljós á [[Jörðin]]ni]]
'''Segulljós''' er í [[stjörnufræði]] [[ljósfræðilegt fyrirbrigði]] sem einkennist af [[litur|litríkum]] [[dans]]i [[ljós]]s á [[nótt|nætur]][[himinn|himninum]] sem orsakast af samverkun hlaðinna einda úr [[sólvindur|sólvindi]] og efri lögum [[andrúmsloft]]s [[reikistjarna|reikistjörnu]].
 
Á [[Jörðin]]ni, [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíter]], [[Úranus (reikistjarna)|Úranus]] og [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] orsakast segulljós af samverkun sólvinds og [[segulsvið]]s reikistjörnunnar sem hrindir honum frá sér nema við [[segulpóll|segulpólana]] tvo, [[suðurpóllinn|suður-]] og [[norðurpóllinn|norðurpólinn]] þar sem sólvindurinn sleppur í gegn og lendir í tilfelli Jarðarinnar á [[hitahvolfið|hitahvolfinu]] og myndar segulljós, þegar fyrirbrigðið á sér stað á suðurhvelinu er það kallað '''suðurljós''' en '''norðurljós''' á norðurhvelinu.
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|1158|Af hverju stafa norður- og suðurljósin?}}
* [http://www.internet.is/halo/nordfrod.html Norðurljós - Fróðleiksbrot (Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur)]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3380463 „Norðurljós“; grein í Morgunblaðinu 2001]
 
 
{{commonscat|Polar aurora|segulljósum}}
{{Wiktionary|norðurljós|norðurljós}}
{{Wiktionary|suðurljós|suðurljós}}
 
[[Flokkur:Veðurfræði]]
[[Flokkur:Ljósfræðilegt fyrirbrigði]]