„Sorp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lixo.jpg|thumb|240px|Sorp í [[ruslatunna|sorptunnu]].]]
 
'''Sorp''' (einnig þekkt sem '''rusl''', '''úrgangur''' eða '''skran''') er óæskilegt eða ónytsamlegt [[efni]]. Í lífverum er ''úrgangur'' ónytsamleg efni eða [[eiturefni]] sem þær gefa frá sér.
 
Sorp er tengt þróun mannsins á tæknilegan og félagslegan hátt. Samsetning sorps hefur breyst með tímanum. Iðnþróun er tengd beint sorpi. Nokkur dæmi um þetta tengsl eru uppfinningar [[plast]]s og [[kjarnorka|kjarnorku]]. Sumt sorp hefur hagfræðilegt gildi og má vera [[endurvinnsla|endurunnið]].