„Hrunamannahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sveitastjóranum
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
{{CommonsCat}}
<onlyinclude>
'''Hrunamannahreppur''' (einnig kallaður '''Ytri-Hreppur''') er [[hreppur]] í uppsveitum [[Árnessýsla|Árnessýslu]], sem liggur austan [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítár]]. Í hreppnum er mikil [[ylrækt]], sérstaklega í þéttbýlinu á [[Flúðir (þorp)|Flúðum]] við [[Litla-Laxá|Litlu-Laxá]], enda mikill [[jarðhiti]] á svæðinu. Í sveitinni er líka mikil [[nautgriparækt]] og er hreppurinn einna fremstur á landinu hvað mjólkurframleiðslu varðar. Á [[hreppamörk]]um Hrunamannahrepps og gamla [[Gnúpverjahreppur|Gnúpverjahrepps]] rennur [[Stóra-Laxá]] sem er mikil laxveiðiá.</onlyinclude>
 
{{Sveitarfélög Íslands}}