„Tilgáta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +wikiorðabókin
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
{{stubbur}}
[[Flokkur:Vísindaleg aðferð]]
 
 
 
{{hreingerning|Vísað er í heimild sem óljóst er hver er og er ekki gefin upp í heimildaskrá}}
'''Kenning''' ([[enska]]: ''theory'') er safn tengdra fullyrðinga til að skýra eða skilja. Einnig er hægt að skilja hugtakið sem „staðfesta hugmynd okkar um veruleikann og um tengsl milli fyrirbæra“<ref>Garðar Gíslason, 2008.</ref>
 
* '''Tilgátukenning''' er safn skilyrtra setninga og tilgáta ([[enska]]: hypothesis) sett fram sem prófanleg kenning ([[enska]]: empirical observations).
* '''Túlkunarkenning''' er samstætt sjónarhorn sett fram til aukins skilnings en er ekki prófanleg.
 
Kenning er vel rökstudd hugmynd um hvernig eitthvað er (til dæmis [[líffræði]]kenning eða [[sagnfræði]]kenning) eða hvernig eitthvað eigi að vera (til dæmis [[siðfræði]]kenning). Kenning er venjulega talin vera betur rökstudd og traustari en [[tilgáta]], sem segja má að sé upplýst ágiskun. Í raunvísindum er ''kenning'' tækniheiti yfir tilgátu sem ítrekað hefur staðist [[raunprófun|raunprófanir]] og þykir þá lýsa viðfangi sínu vel. Vísindalegar kenningar verða að vera [[Hrekjanleiki|hrekjanlegar]], þ.e. skilyrðin sem uppfylla þarf til þess að hrekja kenninguna þurfa að vera tilgreind.
 
== Kenning í kveðskap ==
Kenning í skáldfræðilegum skilningi er þegar eitt er kennt við annað til þess að fá út nýja merkingu. Þá er notast við kennilið (í nefnifalli) og myndlið (í eignarfalli). Dæmi: Skip eyðimerkurinnar. Skip er í nefnifalli og verður þess vegna kenniliðurinn. Eyðimerkurinnar er í eignarfalli og verður þar af leiðandi myndliðurinn. Skip merkir farartæki á sjó en þegar „eyðimerkurinnar“ er bætt aftan við fáum við út nýja merkingu (hér er átt við úlfalda). Fleiri dæmi geta verið: Glyt Gnitaheiðar (Gull) geira gnýr (orrusta) eða nemandans lifibrauð (námsbækur)
 
== Tengt efni ==
 
* [[Flekakenningin]]
* [[Jarðmiðjukenningin]]
* [[Sálfræðileg kenning]]
* [[Sólmiðjukenningin]]
 
== Tilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
[[Flokkur:Vísindaleg aðferð]]