„Jarðvegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Soil profile.png|thumb|Mynd sem sýnir algengan þverskurð af jarðvegslögum]]
'''Jarðvegur''' er [[jarðlag]] eða [[setlag]] úr [[steindum]] og lífrænum efnum. Þykkt jarðvegs getur verið frá sentímetrumsentimetrum upp í meira en metra á yfirborði lands. Uppistöðuefni jarðvegs eru [[bergbrot]] og [[steind]]ir, lífræn efni, [[vatn]] og [[loft]]. Jarðvegsgerðir eru mismunandi eftir hlutföllum þessara uppistöðuefna. Loft sem er fast í holrýmum á milli agna, utan á ögnum og í vatni í jarðveginum, getur verið allt að helmingur af [[rúmmál]]i hans. Innihald bergbrota og steinda í jarðveginum er flokkað eftir [[kornastærð]] t.a.m. í [[sandur|sand]] (grófast), [[silt]] og [[leir]] (fínast). Hlutfall þessara agna ræður að mestu leyti flokkun og einkennum jarðvegsins.
 
== Íslenskur jarðvegur ==