„Lýsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 184.90.225.92 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
 
Lýsi er auðugt af [[A-vítamín]]um og [[D-vítamín]]um og inniheldur lítið af [[mettuð fitusýra|mettuðum fitusýrum]] en mikið af [[ómettuð fitusýra|ómettuðum fitusýrum]]. Lýsi hefur lengi verið notað sem [[fæðubótarefni]] og lyf við [[hörgulsjúkdómur|hörgulsjúkdómum]]. Lýsi er notað sem hráefni í iðnaði í [[smjörlíki]]sgerð og sem dýrafóður og er þá lýsið gjarnan brætt úr heilum torfufiski eins og [[loðna|loðnu]] og [[síld]].
Þegar lýsisflaskan hefur verið opnuð byrjar fitan að þrána og verður skaðleg,{{heimild vantar}} lýsi á því ekki að geymast lengi eða vera notað löngu eftir opnun, til að kanna þránun er hægt að smakka lýsið, ef það er byrjað að þrána er það vont á bragðið, fiskiolía er svo auðvitað best óunnin og fersk úr nýveiddum fisknum. lysi er í 140 löndum
 
Barnshafandi konum er ráðlagt að taka annað hvort teskeið af þorskalýsi (5ml), lýsisbelgi eða fjölvítamín með D-vítamíni. Hins vegar eiga þær ekki að taka ufsalýsi þar sem það inniheldur of mikið af A vítamíni sem getur verið skaðlegt <ref>Embætti landlæknis [http://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item18850/Venjulegur-godur-matur-a-medgongu]</ref>.
Lína 9:
Fiskiolía er ekki besta leiðin til þess að fá omega fitusýrur, en omega-3 finnst í meðal annars í hnetum, flax fræjum, chia fræjum, hemp fræjum, [[þang]]i, baunum, grænu [[kál]]i, [[ber]]jum, [[mangó]], honeydew melónum og [[blómkál]]i og best að fá það beint úr náttúrunni.{{Heimild vantar}}
 
Lýsi inniheldur margar fitusýrur svo sem [[omega-3]].
 
== Tilvísanir ==