„Miðvikudagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Miðvikudagur''' er 4. [[Sólarhringur|dagur]] hverrar [[Vika|viku]] og er [[nafn]] hans af því dregið að hann er sá dagur sem er í miðri vikunni. DagurinnMiðvikudagur er á eftir [[þriðjudagur|þriðjudegi]] en á undan [[fimmtudagur|fimmtudegi]]. Til forna var dagurinn kenndur við [[Óðinn|Óðin]], æðsta [[Æsir|ásinn]] í [[norræn goðafræði|norrænni goðafræði]], og hét þá [[Óðinsdagur]]. Enn sjást merki þess bæði í [[danska|dönsku]] (og öðrum norrænum [[mál]]um) og [[enska|ensku]], onsdag og Wednesday. Núverandi [[heiti]] á sér hinsvegar [[samsvörun]] í [[þýska|þýsku]]: Mittwoch.
 
{{Wiktionary|miðvikudagur}}