„Kynþáttahatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 10:
 
=== Fjórða skýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum ===
Evrópunefndin gegn kynþáttafordómum (''The European Commission against Racism and Intolerance'', ECRI) var sett á laggirnar árið 1993. Nefndin skilar árlegri skýrslu til Evrópulanda um þau merki sem í löndunum má finna um rasismakynþáttahyggju, ásamt ábendingum til stjórnvalda um úrbætur.<ref>[http://www.velferdarraduneyti.is/media/utgafa2010/ECRI_00102009.pdf Umfjöllun um starfsemi og skýrslur ECRI, á íslensku, frá árinu 2010]</ref> Fjórða skýrsla nefndarinnar um stöðu mála á Íslandi kom út árið 2012. Er þar sagt að einhverjar framfarir hafi átt sér stað frá því nefndin skilaði þriðju skýrslunni árið 2007 en einnig gerðar eftirfarandi athugasemdir, meðal annarra:
 
# Ísland hafi ekki sett á laggirnar sérstaka stofnun til að berjast við rasisma og mismunun „á grundvelli 'kynþáttar', hörundslitar, tungumáls, trúarbragða, þjóðernis eða svæðisbundins uppruna.