„Kynþáttahatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 5:
 
== Saga ==
HannKynþáttahyggja lá til grundvallar kerfisbundinni mismunun í Bandaríkjunum á nítjándu öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu og Apartheid stefnunnar í Suður-Afríku. Kynþáttahyggja var einnig drjúgur hluti af hugmyndalegum grundvelli þjóðarmorða á borð við helförina og útrýmingu indíána í Ameríku og tengdist heimsvaldastefnu nánum böndum í Suður-Ameríku og Afríku, Asíu og Ástralíu. Rasísk hugmyndafræði og rasískt atferli eru alþjóðlega fordæmd af Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
 
== Rasismi á Íslandi ==