„Dauðarefsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 11:
Þær aðferðir sem beitt hefur verið við fullnustu dauðarefsingar eru fjölmargar og takamarkast aðeins af hugmyndaauðgi þeirra sem í hlut eiga en einna algengast er að fólk sé skotið, [[henging|hengt]], [[hálshögg]]við eða líflátið með [[eitur|eitri]].
 
== DauðarefsingDauðarefsingar á Íslandi ==
Síðasta aftakan á Íslandi fór fram 12. janúar 1830, þegar tekin voru af lífi Agnes Magnúsdóttir, vinnukona á Illugastöðum og Friðrik Sigurðsson frá Katadal. Þau höfðu verið dæmd til dauða fyrir morð á tveimur mönnum aðfaranótt 14. mars 1828: [[Natan Ketilsson|Natans Ketilssonar]] bónda á Illugastöðum og Péturs Jónssonar frá Geitaskarði. [[Þorgeir Þorgeirson]] skrifaði skáldsöguna ''[[Yfirvaldið]]'' upp úr málsgögnum og öðrum heimildum um þessa atburði.