„Norræna vegabréfasambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1151921
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Vegabréfasambandið var einn af fyrstu vísum formlegs samstarfs [[Norðurlönd|Norðurlandanna]] sem síðan hefur einkum átt sér stað innan [[Norræna ráðherranefndin|Norrænu ráðherranefndarinnar]] og [[Norðurlandaráð]]s.
 
Norræna vegabréfasambandið féll að vissu leyti inn í [[Schengen-samstarfið|Schengen-samstarf]] [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] sem tók gildi með samningi [[2001]]. [[Ísland]] og [[Noregur]] fengu aðild að Schengen-samstarfinu, þrátt fyrir að vera ekki meðlimir í Evrópusambandinu. Schengen-samstarfið hefði, að öðrum kosti, markað endalok Norræna vegabréfasambandsins ef ESB-ríkin og Norðurlöndin [[Svíþjóð]], [[Finnland]] og [[Danmörk]] hefðu ein gerst aðilar að Schengen-samstarfinu og þar með lokað sínum ytri landamærum gagnvart Norðurlöndum utan ESB.
 
== Heimildir ==