„Vegabréf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Vegabréf eitt og sér veitir ekki eiganda þess rétt til að fara inn í annað land, þiggja hjálp frá ræðismannsskrifstofu eða annan rétt erlendis. Hins vegar veitir það eiganda þess rétt til að fara aftur inn í land það sem gaf út vegabréfið. Verndunarréttir og aðrir slíkir réttir stafa af alþjóðasamningum á milli sérstrakra landa. Rétturinn til að koma aftur heim stafar af lögum landsins sem gaf út vegabréfið.
 
Til eru [[vegabréfasamband|vegabréfasambönd]] á milli nokkura landa sem leyfa borgurunum í aðildarríkjum að ferðast yfir landamærin án vegabréfs, eins og [[Norræna vegabréfasambandið]]. Á svipaðan hátt mega borgarar frá löndum á [[Schengen-samstarfið|Schengen-svæðinu]] ferðast án vegabréfs.
 
Þegar maður heimsækir sum lönd er stundum nauðsynlegt að fá [[vegabréfsáritun]] til þess að fara inn í landið og dveljast þar.