„Dmítríj Medvedev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Dímítrí Anatoljevitsj Medvedev''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Дмитрий Анатольевич Медведев), fæddur [[14. september]] [[1965]]) er rússneskur stjórnmálamaður og forseti [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]]. Hann fæddist í [[Sankti Pétursborg]], þá nefnd Leningrad í fyrrum [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
 
Medvedev var sem óháður frambjóðandi (en þó studdur af Sameinuðu Rússlandi, stærsta stjórnmálaflokksstjórnmálaflokki landsins), kjörinn þriðji forseti Rússlands þann 2. mars 2008 með 71,25% atkvæða í almennum kosningum, og tók embætti þann 7. maí 2008. Þar áður hafði hann gengt stöðu fyrsta aðstoðarforsætisráðherra rússnesku ríkisstjórnarinnar frá 14. nóvember 2005. Áður var hann starfsmannastjóri [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] forseta. Frá árinu 2000 gengdi hann einnig stjórnarformennsku í olíufyrirtækinu Gazprom. Framboð Medvedev var stutt af Pútín þáverandi forseta.
 
Hann hefur gert efnahagslega nútímavæðingu Rússlands sem sitt meginviðfangsefni sem forseti.