„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

== Krímskagakreppan 2014 ==
:''Sjá aðalgrein [[Krímskagakreppan 2014]]''
Í febrúar [[2014]] komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu og í framhaldi af því héldu krímverja kosningar um framtíð sína. Niðurstöur hennar voru að afdráttarlaus meirlihluti eða yfir 90 % kaus að slíta sambandinu við Úkraínu og sameinast Rússlandi. Aðgerðin hefur víðast hvar verið fordæmd og engin þjóð hefur viðurkennt þessa innlimun.
 
== Tengill ==
1.118

breytingar