„Persóna (málfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[málfræði]] er '''persóna''' tilvísun til þátttakanda í ákveðinni aðgerð. Oft er talað um persónu í sambandi við [[persónufornafn|persónufornöfn]] og beygingu [[sagnorð]]a og annarra orða, t.d. [[eignarfornafn]]a. Í flestum tungumálum eru þrjár málfræðilegar persónur sem kallast ''fyrsta persóna'', ''önnur persóna'' og ''þriðja persóna''. Í [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskum tungumálum]] beygjast persónufornöfn eftir [[tala (málfræði)|tölu]], annaðhvort í eintölu eða fleirtölu en á sumum málum líka í [[tvítala|tvítölu]], og [[kyn (málfræði)|kyni]], það er segja í karlkyni, kvenkyni eða hvorugkyni. ÁÍ sumum tungumálum eru öðruvísi persónufornöfn notuð í formlegu samhengi (sbr. [[þérun]]) en í óformlegu samhengi (sbr. [[þúun]]). Eftirfarandi er tafla um nútímapersónufornafnakerfið á íslensku.
 
{| {{prettytable}}