„Ríkisborgararéttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
'''Ríkisborgararéttur''' kallast það að hafa [[réttur|rétt]] til að búa í sérstöku [[land]]i. [[Borgari|Borgurum]] eru gefnir réttir og skyldur, sem bæði [[ríkisstjórn]] landsins og borgarar verða að standa við. Ríkisborgararéttur er í raun [[samningur]] á milli einstaklings og ríkis. Hugtakið ríkisborgararéttur varð fyrst til í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]] þar sem einstaklingar voru borgarar í ýmsum borgríkunum. Yfir síðustu fimm hundruðum árum og við framkömu þjóðríkis hefur skilgreining ríkisborgararétts breyst smám saman í eitthvað sem líkist því að vera meðlimur sérstakrar þjóðar.