„Gyðingdómur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
<onlyinclude>'''Gyðingdómur''' eru [[trúarbrögð]] [[Gyðingar|Gyðinga]] (sem er þó hugtak sem nær yfir meira en einungis fylgjendur gyðingdóms). Þau eru [[eingyðistrú]]arbrögð af [[Abrahamísk trúarbrögð|abrahamískum]] stofni, eins og [[kristni]] og [[íslam]], en Gyðingdómur er eitt elsta dæmið í sögunni um [[eingyðistrú]] og einnig eitt af elstu lifandi trúarbrögðum heims með yfir 4000 ára sögu.</onlyinclude>
 
Síðustu tvöþúsund árin hefur gyðingdómur ekki haft neina heildarstjórn eða sameiginlegar trúarreglur. Þrátt fyrir þetta hafa allar mismunandi flokkanir og hefðir gyðingdóms haft sameiginlega grundvallarsýn á meginatriði trúarinnar. Það fyrsta og mikilvægasta er trúin á einn almáttugan [[Guð]] sem skapaði alheim og heldur áfram að stjórna honum, öll tilbeiðsla annarra guða er bönnuð eins og gerð mynda af honum og að segja nafn hans upphátt. Annað er sannfæring um að Guð hafi valið Gyðinga sem sitt eigið fólk og afhjúpað lögmál sín og reglur gegnum [[Torah]] (lögmálið) og gert sáttmála við þá með [[Boðorðin tíu|boðorðunum tíu]]. Mikilvægur þáttur í gyðingdómi er að stunda fræðimennsku í þessum lögmálum og túlkunum á þeim í [[Tanakh]] og öðrum trúarritum og hefðum. Til forna voru gyðingar kallaðir Hebrear. Það búa flestir gyðingar í Bandaríkjunum en í Ísrael er meirihluti íbúanna gyðingar. Maður telst vera gyðingur ef móðir manns eða amma manns er gyðingur.
 
== Trúarathafnir ==