„Naumhyggjulífsstíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Mínimalismi er um það að einfalda líf þitt sem mest á þann hátt sem þér hentar. Það eru til margar tegundir mínimalisma. Mínimalsmi hefur margar byrtingamyndir og getur...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2016 kl. 22:40

Mínimalismi er um það að einfalda líf þitt sem mest á þann hátt sem þér hentar. Það eru til margar tegundir mínimalisma. Mínimalsmi hefur margar byrtingamyndir og getur verið um að allt frá að losa sig við veraldlega hluti, sem og að aðhyllast minimaliska fagurfræði í innanhús hönnun og tísku, út í það að vera grænkeri(e.vegan),einfalda uppskriftir í matargerð (elda með sem fæstum hráefnum). Minimalisk fagurfræði byrtist einnig í listum svo sem leikhúsverkum og jafnvel er til tónlistastefna sem kennir sig við minimalisma. Minimaliskur lífstíll er frjálst val einstaklingsins og skal ekki rugla saman við þá sem þurfa að lifa við fátækt.

Minimalíkskur lífstíll er ekki einungis fagurfræðilegur heldur má tengja hann huglægum einfaldleika. Yoga og önnur andleg líkamsrækt er partur af þessum lífstíl. Það sem einkennir minimalista er að þeir eyða oft meiri tíma með sjálfum sér. Þeir eiga færri veraldlegar eignir og auka þá lífsgæðin í formi tíma, þar sem að minni eyðsla þýðir meiri peninga.