„Neysluhyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eskja (spjall | framlög)
Ný síða: '''Neysluhyggja''' er hugtak sem orðið hefur til í félags- og hagvísindum til að kasta ljósi á hugmyndafræði á bak við síaukna tilhneygingu fólks til að kaupa meira af...
 
Eskja (spjall | framlög)
m lagaði tengil
Lína 1:
'''Neysluhyggja''' er hugtak sem orðið hefur til í félags- og hagvísindum til að kasta ljósi á hugmyndafræði á bak við síaukna tilhneygingu fólks til að kaupa meira af vörum og þjónustu. Enska orðið yfir neysluhyggju er ''Consumerism'' [[Https://en.wikipedia.org/wiki/Consumerism|https://en.wikipedia.org/wiki/Consumerism|consumerism]].
 
Bandaríski sagnfræðingurinn [http://history.psu.edu/directory/gsc2 ''Gary Cross''] hefur haldið því fram að af öllum ismum 20 aldarinnar hafi það verið neysluhyggja sem stóð uppi sigursæl við aldarlok. Eftir tvær heimsstyrjaldir, kalt stríð, og áratugalöng hugmyndafræðileg átök milli vinstri og hægri, hafi það ekki verið vestrænt þátttökulýðræði sem hafi gengið sigurför um heiminn, líkt og Francis Fukuyama vildi meina, eða andi byltingarinnar, líkt og Marxistar höfðu vonað, heldur passíf neysluhyggja.