Munur á milli breytinga „Bjarni Sæmundsson“

Formaður HÍN
m
(Formaður HÍN)
 
Bjarni hætti kennslu 1923, þá 56 ára gamall. Hann tók saman viðamikla þekkingu sína í bókinni ''Fiskarnir'' sem kom út 1926 og er 528 blaðsíður að lengd og prýdd 290 myndum. Á eftir fylgdu ''Spendýrin'' árið 1932 og ''Fuglarnir'' 1936.
 
Bjarni var formaður [[Hið íslenska náttúrufræðifélag|Hins íslenska náttúrufræðifélags]] frá 1905-1940. Fyrir merkar vísindarannsóknir og framlag til náttúrurannsókna var Bjarni Sæmundsson kjörinn [[heiðursdoktor]] við Hafnarháskóla á 450 ára afmæli skólans árið 1929.
 
== Tenglar ==
Óskráður notandi