„Hrísey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m
Lína 3:
[[File:Haven van Árskógssandur.JPG|thumb|Eyjan Hrísey á móti Árskógssandi]]
 
'''Hrísey''' er dropalaga [[eyja]] í norðanverðumutanverðum [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] sem stendurliggur austur af [[Dalvík]] og norðaustur af [[Árskógssandur|Árskógssandi]]. Eyjan mælist 8,0 [[Ferkílómetri|km2]] að flatarmáli og er næststærsta eyja við [[Ísland]]sstrendur á eftir [[Heimaey]]. Syðst á eynni er lítið þorp þar sem flestir búa en. þarÞar voru fastir íbúar um 166 árið [[1. janúar]] [[2014]]. Hrísey er aðallega þekkt fyrir að vera vinsæll ferðamannastaður og fyrir einu einangrunarstöð [[gældýr]]a á [[Ísland]]i sem nefnist [[Hvatastaðir]]. Hrísey heyrir alfarið undir [[Akureyri|Akureyrarkaupstað]].
 
== Eyjarlýsing ==