„Vasco da Gama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Lisboa-Museu Nacional de Arte Antiga-Retrato dito de Vasco da Gama (without background)-20140917.jpg|thumb|right|Vasco da Gama.]]
'''Vasco da Gama''' (um [[1469]] – [[24. desember]] [[1524]]) var [[portúgal]]skur [[landkönnuður]] sem fyrstur fann [[sjóleið]]ina austur um [[Afríka|Afríku]] til [[Indland]]s og [[Kína]], og ruddi brautina fyrir landvinninga og áhrif Portúgala á [[Indlandshaf]]i. Hann var sendur af [[Emanúel I]] frá Portúgal til að reyna að finna beina leið að hinum verðmætu mörkuðum [[Asía|Asíu]] og finna [[Kristni|kristna]] menn sem sagt var að byggju í [[Austurlönd fjær|Austurlöndum fjær]].