„Svartþröstur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
'''Svartþröstur''' ([[fræðiheiti]]: ''Turdus merula'') er [[þrestir|þrastartegund]] sem er algeng um alla [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]] sunnan [[norðurheimskautsbaugur|norðurheimskautsbaugs]].
röstur (Turdus merula, e. blackbird) er afar algengur víða í Evrópu en nýlegur landnemi á Íslandi. Hér verpir hann meðal annars á innnesjum svo sem í Reykjavík og er talið að varpstofn hans á höfuðborgarsvæðinu sé á bilinu 60 til 100 pör. Hann er meðal annars nokkuð algengur í Laugardalnum og má sjá hann þar allan ársins hring.
 
 
Karlfuglinn er alsvartur með gul-appelsínugulan gogg og áberandi gulan hring í kringum augun en kvenfuglinn er brúnmóleitur með fölgulan gogg. Svartþröstur er litlu stærri en [[skógarþröstur]]. Svartþrestir eru á bilinu 23 – 29 cm á lengd og vega um 125 grömm.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=51435 Verpa svartþrestir á Íslandi?] Vísindavefur. Skoðað 18. janúar, 2016.</ref>