Munur á milli breytinga „Barrskógabeltið“

ekkert breytingarágrip
 
Í barrskógabeltinu þekja fáar trjátegundir stór svæði. Það eru tegundir af þessum ættkvíslum: [[lerki]] (Larix), [[greni]] (Picea), [[þinur]] (Abies) og [[fura]] (Pinus). Í Skandinavíu er [[skógarfura]]n (Pinus sylvestris) mjög útbreidd. Einnig vaxa í barrskógabeltinu tegundir sem fella lauf eins og [[birki]], [[ösp|aspir]], [[reyniviður]] og [[víðir|víðitegundir]].
 
Afar miklar sveiflur eru á hitastigi milli árstíða í síberíska barrskógabeltinu. Í janúar getur hitinn farið allt niður í –50°C en í júlí fer hitinn iðulega yfir 30°C. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=31986 Hverjir eru helstu skógar Asíu] Vísindavefur. Skoðað 18. janúar.</ref>
 
== Heimild ==
{{Commonscat|Taiga}}
* {{Vísindavefurinn|51435|Hvað getið þið sagt mér um barrskógabeltið?}}
==Tilvísanir==
 
[[Flokkur:Lífbelti]]