„Skógarhjörtur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 4:
[[Mynd:Range map Cervus canadensis.jpg|thumbnail|Útbreiðsla.]]
 
'''Vapítihjörtur''', '''skógarhjörtur'''<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=63503 Dýralíf í Rússlandi] Vísindavefur. Skoðað 17. janúar 2016.</ref> eða '''wapiti''' ([[fræðiheiti]]: ''Cervus canadensis'') er ein stærsta tegundin af ætt [[hjartardýr]]a (''Cervidae''). Búsvæði þeirra er í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] og [[Asía|Austur-Asíu]]. Þó hafa þeir verið fluttir til Argentínu, Ástralíu og Nýja Sjálands.
 
Vapítíhirtir lifa í skóglendi og éta grastegundir, lauf og börk. Þeir lifa í hjörðum. Karldýrin hafa stór horn sem vaxa yfir sumarið en falla af hvert ár. Þeir keppast innbyrðis með hornunum um aðgang að kvendýrunum. Tala undirtegunda er eitthvað á reiki en talað er um 4 undirtegundir í Ameríku og 4 í Asíu.