„Hardangervidda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Torehytten.jpg|thumbnail|Fjallaskálar nálægt Hårteigen.]]
'''Hardangervidda''' er stór heiði á mörkum [[Hörðaland]]s, [[Þelamörk|Þelamerkur]] og [[Buskerud]] í [[Noregur|suður-Noregi]] í yfir 1000 metra hæð. Hún þekur nálægt 8000 km². Hæsti punkturinn er 1721 metrar en tindurinn Hårteigen (1,690 m.) er áberandi kennileiti þar. Heiðin er ofar [[trjálína|trjálínu]]. Stórar [[hreindýr]]ahjarðir hafast við á henni og nærast á [[flétta|fléttum]]. Þær eru stærstu villtu hreindýrahjarðir í Evrópu og telja um 15.000 einstaklinga.<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=54762 Getiði sagt mér eitthvað um dýralíf í Noregi?] Vísindavefur. Skoðað 17. janúar 2016.</ref> [[Heimskautarefur]] dvelur á heiðinni en fjöldi hans hefur minnkað verulega. Hluti af Hardangervidda er [[þjóðgarður]] og er svæðið vinsælt til útivistar.
[[Flokkur: Noregur]]
 
==Tilvísanir==