„Stórhyrningur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Big Horn Sheep 3.jpg|thumbnail|Lamb stórhyrnings]]
[[Mynd:Ovis-canadensis map.png|thumbnail|Útbreiðsla.]]
'''Stórhyrningur''' ([[fræðiheiti]]: ''Ovis canadensis'') er tegund af villtu [[sauðfé]] sem býr í fjalllendi í vestanverðri [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Líklega lifði stórhyrningur í austanverðri Asíu, en flutti sig um set á kuldaskeiði til Norður-Ameríku og lifir þar enn. <ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4626 Hvað eru til mörg afbrigði af sauðkindinni?] Vísindavefur. Skoðað 16. janúar 2016.</ref>.
 
Stórhyrningar lifa í stórum hjörðum og eru án forystusauðs. Horn stórhyrnings getur vegið 14 kíló og karldýrin berjast innbyrðis með þeim til að fá aðgang að kindunum.