Munur á milli breytinga „Siðmennt“

335 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
Árið 2015 var framkvæmdastjóri ráðinn til að sinna verkefnum félagsins og var skrifstofa opnuð á Hallveigarstöðum í Túngötu, Reykjavík.<ref>http://sidmennt.is/2015/06/16/sidmennt-raedur-framkvaemdastjora/</ref>. Einnig tók Jóhann Björnsson við sama ár sem formaður Siðmenntar.
 
Í byrjun árs 2016 kom út könnun sem Siðmennt lét framkvæma fyrir sig um lífsskoðun Íslendinga. Niðurstöður könnunarinnar benda til þess að veraldlegar lífsskoðanir séu í mikilli sókn á Íslandi.<ref>[http://sidmennt.is/lifsskodanir/ Lífsskoðanir Íslendinga og trú] Siðmennt. Skoðað 16. janúar 2016.</ref>
Félagið er með tengsl við önnur félög veraldlegra húmanista eins og [[Human Etisk Forbund]] í Noregi og [[British Humanist Association]] í Bretlandi. Einnig er það meðlimur í alþjóðasamtökumi húmanista [[International Humanist and Ethics Union]] (IHEU).