„Fundy-flói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Fundy-flóa '''Fundy-flói''' eða '''Fundy-fjörður''' er fjörður á Atlantshafsst...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wpdms_nasa_topo_bay_of_fundy_-_en.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir staðsetningu Fundy-flóa]]
'''Fundy-flói''' eða '''Fundy-fjörður''' er [[fjörður]] á [[Atlantshaf]]sströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] í norðausturhluta [[Maine-flói|Maine-flóa]]. Fjörðurinn skilur á milli [[Kanada|kanadísku]] héraðanna [[Nýja -Brúnsvík|Nýju Brúnsvíkur]] og [[Nova Scotia]]. Flóinn er þekktur fyrir mestu [[sjávarföll]] í heimi; mesti munur á flóði og fjöru getur verið 16,3 metrar.
 
{{höf jarðar}}