„Þórunn Valdimarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Guðrún G (spjall | framlög)
Breytti millinafni.
Lína 1:
 
'''Þórunn Erlu ogJarla Valdimarsdóttir''' (f. [[25. ágúst]] [[1954]]) er alin upp í Reykjavík, [[Ísland|íslenskur]] rithöfundur og [[sagnfræði]]ngur. Hún hefur skrifað rúmlega 20 bækur, ótal greinar og unnið þætti fyrir útvarp og sjónvarp um söguleg efni. Hún vakti fyrst almenna athygli fyrir þriðju bók sína, ævisöguna ''Snorri á Húsafelli'' árið [[1989]].
 
Þórunn er stúdent frá MH 1973, nam sagnfræði í Lundi Svíþjóð 1973-74 og sat í listaháskóli San Miguel de Allende Mexíkó 1977-78. Cand. mag. í sagnfræði frá H.Í 1983 og hefur síðan stundað ritstörf. Á tvo syni með Eggerti Þór Bernharðssyni, Gunnar Theodór og Valdimar Ágúst.