„Umbúðir“: Munur á milli breytinga

710 bæti fjarlægð ,  fyrir 7 árum
 
== Tilgangar ==
Sólon homi
Umbúðir gegna margvíslegum tilgangi:
* Til að vernda vöru líkamlega frá áfalli, titringi, samþjöppun, hita, o.s.frv.
* Til að vernda vöru líffræðilega frá súrefni, loftraka, ryki, örverum, o.s.frv.
* Til að innihalda vöru eins og vökva og kornótt efni (til dæmis púður eða kornóttan mat)
* Til að miðla upplýsingum til viðskiptavina, eins og upplýsingum um innihald, notkun, endurvinnslu og losun vörunnar. Sumar upplýsingar eiga lögum samkvæmt að koma fram á umbúðum vörunnar
* Til að markaðssetja vöru og hvetja viðskiptavini til að kaupa vöruna
* Til að geyma vöruna tryggilega og minnka fikt
* Til að gera meðhöndlun vörunnar þægilega
 
== Tákn oft á umbúðum ==
Það eru oft mörg tákn og upplýsingar á umbúðum. Til dæmis eru [[strikamerki]], [[Universal Product Code|UPC]]-númer, [[vörumerki]], upplýsingar um [[endurvinnsla|endurvinnslu]], upplýsingar um [[næring]]u fyrir matavörur og upplýsingar um flutning öll yfirleitt á umbúðum.
 
Óskráður notandi