„Faðir vor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við efni og setti íslenska faðir vorið.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
bænin var þegar inni
Lína 1:
'''Faðir vor''' (eða '''faðirvor''' eða '''faðirvorið''') er líklega þekktasta [[bæn]]in í [[Kristni]]. Bænin er í [[Biblían|Biblíunni]], nánar tiltekið í [[Mattheusarguðspjall]]i, 6. kapítula, versum 9-13. Hugtakið ''faðir vor'' á við [[Guð]].
 
Faðir vor, þú, sem ert á himnum.
Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauð.
Og fyrirgef oss vorar skuldir
svo sem vér og fyrirgefum
vorum skuldunautum.
Eigi leið þú oss í freistni,
heldur frelsa oss frá illu.
Því að þitt er ríkið,
mátturinn og dýrðin
að eilífu. Amen.
 
== Bænin ==