„Pils“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m wikiorðabók+commons
Racconish (spjall | framlög)
img
Lína 1:
[[Mynd:Polkadotskirt.jpg|thumb|Pils með doppum]]
[[File:The Evolution of the Skirt (1916).webm|thumb|thumbtime=1|''The Evoltion of the skirt'', Harry Julius, 1916]]
 
'''Pils''' er keilulaga [[fatnaður|flík]] sem hangir um [[mitti]]ð og þekur alla eða hluta af [[leggur|leggjunum]]. Í vesturlöndum er pilsið yfirleitt talað kvenkyns fatnaður þó eru nokkrar undantekningar. [[Skotapils]]ið er hefðbundið pils frá [[Skotland]] og [[Írland]]i sem aðeins karlmenn klæða sig í. Sumir tískuhönnuðir, svo sem [[Jean Paul Gaultier]], hafa hannað pils sérstaklega fyrir menn. Sumum karlmönnum finnst þó betra að fara í kvenkyns pils því meira úrval er af stílum.