Munur á milli breytinga „Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
<onlyinclude>
'''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva'''{{ref|name}} ([[enska]]: ''Eurovision Song Contest''; [[franska]]: ''Concours Eurovision de la Chanson'')- er á [[talmál]]i oft nefnd einfaldlega ''Eurovision'', er [[árlegt|árleg]] [[söngvakeppni]] send út í [[sjónvarp]]i og [[útvarp]]i milli þjóða sem hafa [[ríkissjónvarpsstöð]]var sem eru í [[Samband evrópskra sjónvarpsstöðva|Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva]]. Hún var fyrst haldin árið [[1956]]. Nafnið getur verið nokkuð villandi þar sem aðild að sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva er ekki bundin við að stöðin sé rekin í evrópsku landi. Nokkur lönd utan Evrópu svo sem Ísrael, Marokkó og MarokkóÁstralía hafa sent fulltrúa sína í keppnina.
</onlyinclude>
 
== Sigurvegarar ==
<center>