„Guðmundur Ólafsson (leikari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
'''Guðmundur Ólafsson''' (f. [[14. desember]] [[1951]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[leikari]], [[rithöfundur]] og [[þýðing|þýðandi]]. Hann fékk [[Íslensku barnabókaverðlaunin]] 1986 fyrir skáldsöguna ''[[Emil og Skundi]]'' og aftur 1998 fyrir bókina ''Heljarstökk afturábak''. Hann er sá eini sem hlotið hefur verðlaunin oftar en einu sinni.
 
== Knattspyrnuferill ==
Guðmundur spilaði knattspyrnu með [http://live-1163-nivaa-kokkedal-fk.umbraco-proxy.com/ Nivå Boldklub] í Danmörku við góðan orðstír. Síðan var hann valinn í úrvalslið Íslendinga í Danmörku. Einnig bauðst honum síðar þjálfarastaða í Bandaríkjunum en ekki náðust samningar.
 
==Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum==