„Byggingaverkfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: bubbi byggir
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Viaduct_in_Puxi,_Shanghai.jpg|thumb|Slaufugatnamót á hraðbraut í [[Sjanghæ]].]]
bubbi byggir
 
'''Byggingaverkfræði''' er sérgrein innan [[verkfræði]] sem einblínir á hönnun, byggingu og viðhaldi á hinu byggða umhverfi, meðal annars á [[mannvirki|mannvirkum]] svo sem [[vegur|vegum]], [[brú]]um, [[göng]]um, [[skurður|skurðum]], [[stífla|stíflum]] og [[bygging]]um. Byggingaverkfræði er önnur elsta sérgrein innan verkfræði á eftir [[hernaðarverkfræði]]. Hún skiptist í margar undirgreinar svo sem [[byggingarlistarverkfræði]], [[burðarþolsverkfræði]], [[umhverfisverkfræði]], [[jarðtækniverkfræði]] og [[flutningarverkfræði]].
 
Byggingaverkfræði fer fram annars vegar á hálfu ríkisins í opinberum framkvæmdum og hins vegar í einkageiranum.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Verkfræði]]