„Paul McCartney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Paul McCartney on stage in Prague.jpg|thumb|Paul McCartney á sviði í Prag.]]
'''Sir James Paul McCartney''' (fæddur [[18. júní]] [[1942]]) er breskur söngvari, tónlistarmaður og lagahöfundur. Hann var einn af meðlimum [[Bítlarnir|Bítlanna]]. Eftir Bítlana hóf hann sólóferil undir eigin nafni og með hljómsvetinni [[Wings]]. Hann er í heimsmetabók Guinnes fyrir að vera sá tónlistarmaður og lagahöfundur sem mestum árangri hefur náð í tónlistarsögunni, með 60 gulldiska og 100 milljónir seldra platna.
 
== Missir Einkalíf==
Paul misstihefur misst bæði móður sína, Mary McCartney, þann (31. október 1956) og konu, [[Linda McCartney|Lindu Louise Eastman McCartney]], þann (17. apríl 1998), úr brjóstakrabbameini. Paul hefureignaðist skipulagt3 margabörn tónleikameð Lindu: Mary, Stellu og James en hann gekk einnig dóttur hennar frá fyrra sambandi, Heather, í baráttuföðurstað. gegnHann brjóstakrabbameinihefur gifst tvisvar eftir samband sitt með Lindu.
 
Paul er [[grænmetisæta]] og hefur lagt baráttu fyrir dýravelferð lið.
== Ferðir Til Íslands ==
 
Paul McCartney hefur einu sinni komið til Íslands, þar sem hann meðal annars fór í Perluna.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/544620/ Paul Mccartney á Íslandi] Mbl. Skoðað 7. janúar 2016</ref>
=Sólóplötur=
*McCartney (1970)
*Ram (1971) (Paul & Linda McCartney)
*McCartney II (1980)
*Tug of War (1982)
*Pipes of Peace (1983)
*Give My Regards to Broad Street (1984)
*Press to Play (1986)
*Снова В СССР (1988) (ábreiðuplata)
*Flowers in the Dirt (1989)
*Off the Ground (1993)
*Flaming Pie (1997)
*Run Devil Run (1999) (ábreiðuplata)
*Driving Rain (2001)
*Chaos and Creation in the Backyard (2005)
*Memory Almost Full (2007)
*Kisses on the Bottom (2012) (ábreiðuplata)
*New (2013)
 
==Wings==
*Wild Life (1971)
*Red Rose Speedway (1973)
*Band on the Run (1973)
*Venus and Mars (1975)
*Wings at the Speed of Sound (1976)
*London Town (1978)
*Back to the Egg (1979)
 
{{Bítlarnir}}