Munur á milli breytinga „Hreindýr jólasveinsins (Bandaríkin)“

bætti við tengli
(bætti við tengli)
'''Hreindýr''' draga með töfrum sleða [[Bandaríkin|bandaríska]] [[Jólasveinn|jólasveinsins]] samkvæmt [[Þjóðsögur|þjóðsögum]] þar í landi svo hann getur flogið. Hefð er fyrir því að [[Hreindýr|hreindýrin]] séu níu talsins. Í kvæði frá [[1823]] ''A Visit from St. Nicholas'' (betur þekkt sem ''The Night Before Christmas'') eftir bandaríska skáldið Clement C. Moore eru [[Hreindýr|hreindýrin]] átta talsins, en á [[Millistríðsárin|millistríðsárunum]] bættist [[Rúdolph (hreindýr)|Rúdolph]], rauðnefjaða hreindýrið í flokkinn og hafa hreindýrin verið níu talsins síðan þá.
 
==Nöfn hreindýranna==