„Laddi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Laddi var í tvíeykinu [[Halli og Laddi]] en þeir hafa sungið fræg lög og sprellað. Lög Ladda, sem hann hefur gert fræg, eru ''Sandalar'', ''Í Austurstræti'', ''Of feit fyrir mig'' og ''Búkolla''. Hann hefur talsett heilan helling af teiknimyndum og kvikmyndum og má þar nefna ''Aladdin, Lion King, Mulan, Strumpana, Brakúla'' og margar fleiri.
Laddi á þrjá synsyni og heita þeir Marteinn, Ívar og Þórhallur. Sá yngsti, nafni föður síns, er búinn að feta í fótspor föður síns og er grínisti.
 
{{Æviágripsstubbur}}