„Forsetakosningar á Íslandi 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
flokka
Lína 1:
'''[[Forsetakosningar á Íslandi|Forsetakosningar]]''' fara fram á [[Ísland]]i laugardaginn [[25. júní]] [[2016]]. Sitjandi [[forseti Íslands]], [[Ólafur Ragnar Grímsson]], hefur gefið það út að hann verði ekki í framboði í kosningunum og verða þetta aðeins fimmtu forsetakosningarnar frá lýðveldisstofnun þar sem sitjandi forseti er ekki í framboði.<ref>{{H-vefur | url = http://ruv.is/frett/kjosendur-ovanir-ad-kjosa-nyjan-forseta | titill = Kjósendur óvanir að kjósa nýjan forseta | eiginnafn = Ríkisútvarpið | dagsetning = 02-01-2016 | dags skoðað = 02-01-2016}}</ref> Tveir hafa gefið til kynna að þeir muni sækjast eftir embættinu, þau [[Elísabet Jökulsdóttir]] og [[Þorgrímur Þráinsson]] en fleiri eru að hugsa málið.<ref>{{H-vefur | url = http://ruv.is/frett/tveir-hafa-akvedid-forsetaframbod | titill = Tveir hafa ákveðið forsetaframboð | dagsetning = 01-01-2016 | miðill = Ríkisútvarpið | dags skoðað = 02-01-2016}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
[[Flokkur:Forsetakosningar á Íslandi]]